Jurtalitað band
Hér er einn skammtur sem reyndar fór ekki í Ullarselið. Ljósguli er úr skógarkerfli og dökkgræni er úr laukhýði og rauðlaukshýði og reyndar fjallagrösum líka en það mislukkaðist fjallagrasabað en ég reyndi að kreista of mikið úr baðinu svo ég skellti bandinu bara í laukblöndu og það lukkaðist vel.. Dökkbrúni liturinn er litunarmosi... Bleiki er Íslenzkur hárauði..
Bætt í albúm: 9.5.2010
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.