Á laugardagskvöldinu þá var ég búin að fá nóg af tjaldlífi í rigningu og fékk því framgengt að við keyrðum í bæinn eftir grillið. Þarna er Valdi að klára að setja niður síðustu plönturnar á meðan ég pakkaði tjaldinu..
Tekin: 21.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.