Valdi er með smá landskika (2,7 ha) sem hann leigir af Skógræktarfélagi Reykjavíkur og erum við að gróðursetja og æltum í framtíðinni þegar við verðum rík að setja sumarhús þar. Á hverju ári er farið í gróðusetningarferð í landið og allir planta í sameiginlega svæðið og svo í sitt. Þarna eru Valdi og Kátur að leiðbeina hópnum um hvernig á að setja niður bakkaplöntur.
Tekin: 21.6.2008 | Bætt í albúm: 28.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.