Næsta mánudag þá ætlar gönguhópurinn að koma á Hvanneyri og við Hvanneyrarkonur ætlum að gæda þær um svæðið svo við tókum æfingagöngu fimmtudagskvöldið.. Við ákváðum að láta reyna á Kistuhöfðann sem er svolítið hevý ganga en þetta var algert ÆÐI... Við sáum haförninn á sveimi og allskonar fléttur og skófir.. Veðrið lék líka við okkur...
Tekin: 24.7.2008 | Bætt í albúm: 24.7.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.