Þetta er Bengal hefðarköttur sem var gerður að Fjósakisu.. Ég sé ekki betur en að henni líði ljómandi vel í fjósinu... Ég er hætt að kjassa ketti þar sem ég er með ofnæmi og þeir eiga það til að ráðast á mig.. Rjómi fjósaköttur á Hvanneyri trylltist eitthvað um daginn og réðst aftan á lærið á mér... Crazy... eftir að hafa misþyrmt á mér hendinni lengi.. Hékk þar fastur.... Tómas eða Tumi nágrannaköttur gerir þetta líka við mig.. hendir sér þá á kálfana á mér og hangir þar fastur... Arrggg...
Tekin: 21.2.2009 | Bætt í albúm: 4.3.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.