Hér bíða allir eftir dráttarvélunum. Menn standa á þaki jarðhýsis sem ég held að hafai hýst dælustöð hér í den. Til stendur að rífa húsið/hýsið en mér þætti það synd.. Þarna mætti hafa ýmsa starfsemi í tengslum við Landbúnaðarsafnið ef þetta yrði gert upp... Þarna mætti setja glugga í hólf og gólf og þá væri komið geggjað útsýni.. En ég laumaðist þarna inn í morgun og ég verð að játa að þetta er í döpru ásigkomulagi...
Tekin: 18.7.2009 | Bætt í albúm: 19.7.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.