Við fórum í skemmtigarð sem var risastór og heitir Astrid Lindgren world. Þar var mikið um búðir sem seldu allskonar Línu og Emil dót og svo var búið að byggja allskonar hús sem tengdust sögunum á einhvern hátt.. Lína, Emil og fleiri karakterar úr ævintýrunum voru á ferli þarna... Valdi er þarna á svæði þar sem voru lítil hús og kallaðist Tiny town.
Tekin: 1.6.2008 | Bætt í albúm: 2.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.