Þyrnirós
Býflugurnar og blómin. Þarna var falleg þyrnirós en á landinu voru allskonar grasagarðar og grasasöfn enda voru foreldrar Linné mikið áhugafólk um grasafræði og sagt var að móðir hans hefði skreytt vögguna með blómum og eytt miklum tíma úti í grasagarði meðan hún var ólétt þannig að Linné átti ekki annarra kosta völ en að fara út í grasafræðina.
Tekin: 31.5.2008 | Bætt í albúm: 2.6.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.