Elín tekur sig stórkostlega vel út með bumbuna. Það hittist svo skemmtilega á að Elín var stödd í Færeyjum þegar við vorum þarna og hún fór með okkur í frábæran bíltúr um eyjuna..
Sæl verið þið og velkomin heim til Íslands. Gott að heyra að þið skemmtuð ykkur vel í Færeyjastoppinu, þetta er góður staður heim að sækja. Ég er sammála því að þetta er mjög falleg bumba, og er stoltur af því að eiga helminginn af henni :) Hlökkum mjög mikið til að sjá hver útkoman verður í ágúst n.k.
Athugasemdir
Sæl verið þið og velkomin heim til Íslands. Gott að heyra að þið skemmtuð ykkur vel í Færeyjastoppinu, þetta er góður staður heim að sækja. Ég er sammála því að þetta er mjög falleg bumba, og er stoltur af því að eiga helminginn af henni :) Hlökkum mjög mikið til að sjá hver útkoman verður í ágúst n.k.
Bestu kveðjur, Baldur Helgi
Baldur Helgi (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 21:45