Þarna erum við komin í Bulltofta garðinn sem heitir í raun Bulltofta Rekreationområde og er allsherjar útivistar garður, með tennisvelli, fótboltavelli og allskonar frístundaiðkanamöguleikum. Þarna er líka líkamsræktarstöð og náttúrulega endalausar trimmbrautir. Allt þetta er beint fyrir aftan IKEA.... inni í miðri stórborg... og við gengum alla leiðina að heiman á grænu svæði og snyrtilegum göngustígum...
Tekin: 19.4.2008 | Bætt í albúm: 20.4.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.