Bókfellið
Þarna er forstofan eftir að ég var búin að mála yfir með grunnmálingu... Allt annað að sjá þetta þegar purpura liturinn "from hell" var farinn... eða næstum farinn.. ég var allavega búin að dempa hann.. Þetta kostar nokkrar umferðir....
Tekin: 25.10.2008 | Bætt í albúm: 25.10.2008
Athugasemdir
Það er eiginlega ómögulegt að ímynda sér hvað hefur gengið á í þessu húsi...
Elín björk (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 23:08
Guð minn... Hvaða djöfulsins hýski bjó þarna hjá þér GB? Það er hríkalegt að sjá þetta!
Elin (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 12:10