Úr stofu út um gluggann. Við skiptum um rúðuna til vinstri því það sást ekki út en það er klúður að sjá ekki út þegar útsýnið er svona magnað. Undir rimlagardínunni til vinstri er svalahurðin út á verönd. En takið eftir magnaða útsýninu og nýju rimlunum.. Jú og fínu "ömmu" gardínustöngunum... Við vorum alltaf að eltast við þessar ódýru í IKEA en svo voru þessar bara mun traustari en auðvitað svolítið dýrari... En við keyptum þær í stofuna... Og það setur vinalegan svip...
Tekin: 20.1.2009 | Bætt í albúm: 20.1.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.