Bókfell

Eldhúsið. Þarna er Valdi búinn að setja hurðir á skúffurnar og höldur líka. Ég skipti svo út höldunum sem fyrir voru en þær voru bæði afskaplega ljótar og maður gat slasað sig á þeim. Þær voru hins vegar skrúfaðar í á tveim stöðum og til að fá ekki gat þá settum við bara tvær höldur á hvern skáp (hér næst). Kemur ótrúlega vel út, allavega betur en gatið... Gerður systir saumaði svo gardínur undir vaskinn og fyrir skápinn sem ekki var hægt að fá hurð á... svo sætt.. Það sést mun meira útsýni út um eldhúsgluggann en kamarinn... Grímarsfellið og svo sjást hestarnir á beit fyrir ofan í landinu hans Kjartans. Opnanlega fagið er nýtt í eldhúsinu.

Tekin: 20.1.2009 | Bætt í albúm: 20.1.2009

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband