Sjáið hvað hurðin er orðin fín enda er búið að mála nokkrar umferðir yfir klór hundanna. Náttúruflísarnar eru líka pússaðar og fínar og þarna erum við búin að hengja aftur upp hengið, traust og gott.. Ég þreif líka allar rimlagardínur en það er ótrúlegt hvað þær virka þrátt fyrir að hinir leigjendurnir eyðilögðu þær með málingu... Þær allavega passa vel fyrir gluggana því þær voru náttúrulega sérsniðnar á sínum tíma..
Tekin: 20.1.2009 | Bætt í albúm: 20.1.2009
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.