Blesgæsirnar á Hvanneyri. Þær stoppa á Hvanneyri því þær vita að þar eru þær friðaðar fyrir skotveiðum. Þær kjammsa á Vallarfoxgrasinu og rýgresinu á túnunum á Hvanneyri og svo fara þær niður á engjar og kjammsa á gulstörinni. Þarna eru þær á leið til Bretlands til vetrarstöðvanna en á vorin eru þær á leið til varpstöðvanna á Grænlandi.
Tekin: 17.10.2008 | Bætt í albúm: 22.10.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.