Sunna skreið langt inn í birkikjarrið til að ná í bláber... Ég skreið þarna inn líka og þá sá ég nýja skóf sem ég hef ekki séð áður.. Mjög algeng en ég hef bara ekki rekið augun í hana... En hún heitir dílaskóf... Ég var hins vegar svo æst í að tína ber að ég gleymdi að fá vélina hjá Valda til að taka mynd.. En hér má sjá skófina: http://www.floraislands.is/peltileu.htm
Tekin: 6.9.2008 | Bætt í albúm: 16.9.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.