Og þarna er svo litla prinsessan í fanginu á Þorbjörgu móður sinni... Þetta teppi fer þeirri litlu alveg einstaklega vel enda var það ákveðið alveg um leið og ég frétti af óléttunni hver ætti þetta teppi... Það var alveg á hreinu.. Sú litla launaði fyrir sig með að gubba hraustlega yfir teppið... Þá er búið að vígja það en þetta er ekkert skrautteppi.. Það á að nota það... Hún veit það sú litla..
Tekin: 19.11.2008 | Bætt í albúm: 21.11.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.