Humm.. ég var nú ekki alveg sátt við þessa peysu sem Linda valdi sjálf. Mér fannst hún of glannaleg með þessum loðkraga... En þegar Linda var komin í hana þá var hún svo fín.. Ég held þetta verði hin fínasta sparipeysa.. Hins vegar held ég að sumir hafi hoft aðeins of mikið á Americas Next Top Model með þennan svip...... En það var fyndið að ég sá alveg taktana úr þáttunum hjá Lindu.. Hún er soddan skvísa..
Bætt í albúm: 29.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.