Droseraceae fjölskyldan inniheldur Sóldöggina sem borðar flugur og læknar freknur... Takið eftir litlu kirtilhárunum með kirtilvökvanum á endanum. Á Íslandi er Sóldöggin minni (allavega sú sem ég hef séð) og ljósari yfirlitum og með rauðleitari kirtildropa sem minna á freknur.
Bætt í albúm: 28.11.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.