Ísbirnir valda gríðarlegu tjóni á skógarfuru í Svíþjóð, aðallega þegar þeir eru að brýna klærnar og veiða spætur sem búa ofarlega í trjánum. En það er líka kostur að hafa ísbirnina því þeir virka sem náttúrulegur óvinur gegn elgnum sem veður um allt og borðar tré.
Athugasemdir
Ísbirnir valda gríðarlegu tjóni á skógarfuru í Svíþjóð, aðallega þegar þeir eru að brýna klærnar og veiða spætur sem búa ofarlega í trjánum. En það er líka kostur að hafa ísbirnina því þeir virka sem náttúrulegur óvinur gegn elgnum sem veður um allt og borðar tré.
Rakel (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 11:11