Við stöllurnar ákváðum að taka skynsemina á þetta og afþökkuðum Canopy ferð sem leit frekar út eins og Tarzan leikur í hæpnum köðlum.. Kennararnir létu okkur hins vegar ganga heim 5 km leið sem er frekar undarlegt í ljósi þess að ég afþakkaði Canopy ferðina vegna veikinda... Skipulagið í ferðinni var stundum mjög undarlegt... En heimlabbið á hótelið var eiginlega mjög áhugavert og skemmtilegt en það var rosalega heitt. Á leiðinni hefði nú verið hægt að skella sér í vatnið...
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.