Til að komast upp á þennan "smáa" píramída þá þurfti að fara upp þverhníptan stiga, sleipur og gisinn. Þarna voru skýrar umferðarreglur, upp í hægri stiga og niður vinstra megin. Glætan... Ég fór upp á móti umferð stóran hluta leiðarinnar. Þorði bara ekki að vera utar.. Ég sagði bara fólki að bíða og svo lúsaðist ég upp.. Held að allir hafi haft fullan skilning á þessu hjá mér....
Bætt í albúm: 28.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.