Þetta var áhugaverður sýningarbás. Þarna var kona sem var að lita lopa úr sveppum. Við spjölluðum mikið saman og ég keypti af henni sveppalitunarbækling á dönsku reyndar.. Litirnir sem komu úr sveppunum voru rosalega mildir og fallegir.
Bætt í albúm: 23.9.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.