Þarna eru tveir guttar, líklega bræður Carolyn að skoða ísskápinn. Í baksýn má sjá tjaldið þar sem við vorum með myndvarpa á svepp sem óx á ætisdiski (petriskál) hann óx svo hratt að maður gat séð hann vaxa og við höfðum ekki undan að færa diskinn til að hann héldist inni á skjánum. Frekar kúl en það var allt of bjart svo enginn sá þetta..
Bætt í albúm: 23.9.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.