Þarna eru "útlendingarnir" eins og þau eru kölluð í gríni.. Þau eru alveg innilega hugfangin af sveppum.. Þegar við fáum kaffi klukkan 22.00 á kvöldin og ég er alveg búin á því þá fara þau síðan aftur niður á rannsóknarstofuna og greina fleiri sveppi... Vá.. Er ekki nóg að skoða sveppi í 13 tíma á dag????
Bætt í albúm: 17.10.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.