Þessi myndarlegi rokkur var til sölu fyrir 1000 ískr. Það vantaði teygjuna milli á hjólið og svo var ein spýta smá brotin en ekkert sem ekki var hægt að redda. Mig langaði mikið í rokkinn en að hefði verið martröð að flytja hann heim.
Bætt í albúm: 27.11.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.