Flottir stólar ekki satt... Takið eftir gólfinu. Það eru svona ekta gamlar flísar á því en Sopstationen er í gamalli verskmiðju einhverskonar og allt er upprunalegt, gólfið og jafnvel vélarnar eru enn til staðar. Mjög sjarmerandi og viðeigandi húsnæði fyrir svona starfsemi.
Bætt í albúm: 26.11.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.