Þessi mynd hefur líklega átt að vera hjá kaffibaununum. En þetta eru kaffibaunir á tré. Þær vaxa beint út af greinunum og verða rauðleitar þegar þær eru til. Þær eru svo handtíndar og gerjast í smá tíma til að ná berkinum af.. Flott planta.
Bætt í albúm: 17.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.