Þarna er ávöxturinn Breadfruit. Mér finnst hann alltaf flottur. Skipið Bounty var gert út til að leita að ódýrri fæðu fyrir kyrrahafslöndin og fann Breadfruit en þá varð uppreisnin og allt fór í steik. Gera varð út annan leiðangur til að sækja breadfruit aftur.
Bætt í albúm: 17.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.