Þetta eru hjólin fyrir utan Central station í Malmö.. Ég hugsa að ég myndi týna mínu hjóli (ef ég ætti hjól) en þau líta síðan öll eins út.. Auk þess er árbakkinn þakkinn hjólum sem eru föst við girðinguna.. Og þetta var ekki einu sinni á háannatíma..
Bætt í albúm: 12.9.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.