Kom svo í ljós að Zoologiske garden var dýragarðurinn í Kaupmannahöfn. Hann var nú að mínu áliti bara nokkuð mikið krappí... Illa að dýrunum búið, skiltin sjabbý og gömul og eiginlega allt í steik.. Held að dýrin hafi upp til hópa verið þunglynd.. Krakkar (Sunna, Jakob og Linda) við förum ekki þangað.. Finnum annað og betra..
Bætt í albúm: 12.9.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.