Þarna fékk Linda að spreyta sig í að skera tréð sem er lúmskt erfitt því það má ekki skera í tréð, bara í börkinn. En þetta tré var víst sýkt af einhverju svo við máttum leika okkur á því. Bústjórinn vildi svo ráða Lindu í vinnu því þetta var svo vel gert hjá henni.
Bætt í albúm: 15.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.