Kaffiplanta

Í skógarmiðstöðinni er ræktað mikið kaffi. Fyrst er tekin lítil planta og henni er skeytt saman við rótarkerfi af annarri tegund. Svo eru þær gróðursettar og fyrsta árið kemur ekki uppskera en það næsta og í 7 ár í viðbót. Þá er plantan hoggin niður og hún vex upp aftur og svoleiðis endist hún í 60-70 ár.

Bætt í albúm: 15.1.2008

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband