Þessi dagur var langur í keyrslu og erfiður enda var ég lasin og ekki bætti úr skák að bíllinn var með bilaðar bremsur og það þurfti að skutla honum á verkstæði og "Guð hvað það var heitt"... En bót í máli var að það var hreint og gott klóset þarna fyrir aftan í gula húsinu.
Bætt í albúm: 26.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.