Þessi dagur var langur og erfiður því ég var svo veik. Ég rétt hundskaðist út úr bílnum þegar við skoðuðum Orkideusafn en mér finnst orkideur mjög spennandi. Þessi er agnarsmá og til að frjóvgast þá lítur hún út eins og kviðurinn á einhverri býflugutegund þannig að karlbýflugann kemur og byrjar að hamast á henni en fattar svo að þetta er blóm og er þá búinn að festa við sig frjókorn og flýgur þá á næstu og ber þannig frjókornin á milli. Ótrúlegt hvað náttúran er lúmsk.
Bætt í albúm: 26.1.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.