Hverfið sem við erum að fara að flytja í heitir Kirseberg og er svona nýlega í tísku.. Algerlega krúttlegt og miðsvæðis.. Það er 1. km að labba frá gömlu íbúðinn okkar og að þeirri nýju.. En það þýðir að ferðalagið á Central station lengist í 3 km...
Bætt í albúm: 15.9.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.