Það var nú lítið stuð á Víkingaklúbbnum seinna kvöldið.. Þessar stelpur skemmtu sér þó vel. Við rétt kíktum bara svona til að hafa séð hljómsveitina. Kvöldið áður urðu þau víst að hætta að spila því báturinn ruggaði svo mikið að hljóðfærin voru að detta af sviðinu..
Bætt í albúm: 23.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.