Hjaltlandseyjar

Þessi mynd af okkur með höfnina í Lerwik í baksýn (sem sést nú ekki) var tekin sérstaklega fyrir Fríðu landvörð sem lenti í því að vera strandaglóppur á Hjaltlandseyjum í viku með kærastanum sínum og það eina sem hægt var að gera var að fara niður að höfninni og sjá bátana fara út að morgni og koma inn að kvöldi.. "...go down to the harbor..." Ég meira að segja bjallaði í Fríðu meðan við vorum stopp þarna bara til að stríða henni..

Bætt í albúm: 23.8.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband