Rósaleppaprjón

Ég er að prjóna ungbarnateppi úr rósaleppadúllum. Þetta er munsturprjón og gömul tækni og stíll sem er síður en svo einföld.. Loksins tókst mér að skilja þetta og hér er fyrsta rósin af 24!!!! Lyftutónlist (heiladauði)og ekkert internet í 2 sólarhringa gerðu það að verkum að ég loksins settist niður og sat við að prjóna.

Bætt í albúm: 23.8.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband