Börnin í Ólátagarði bjuggu í þremur húsum og voru alltaf að ólátast. Þarna má sjá tvö og hálft hús af þessum þremur!! Astrid Lindgren ólst upp á þessu svæði og því spurning hve mikið af hennar sögum byggjast á alvöru karakterum úr hennar æsku.. Hver var td. Emil?
Bætt í albúm: 24.10.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.