Þarna er Valdi fyrir framan eikina. Takið eftir að það er búið að spenna hana saman en hún er farin að klofna. Aðeins fjær fótum Valda er gat inn í eikina en þar geymdu menn verkfærin sín í gamla daga og notuðu gatið einnig sem skjól en holan nær í gegnum eikina.
Bætt í albúm: 24.10.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.