Menningarnótt í Köben 14. okt. 2007

Þarna er ein úr bekknum að fræða fólk um sveppi.. Sú stóð aldeilis vaktina.. talaði stanslaust líklega til miðnættis.. tók smá pásu til að borða... Ég var alveg búin á því eftir 4 tíma.. Djísus þetta var erfitt.. Én ég var að útdeila sveppamassa og fylgjast með myglaða matnum og hafa auga með sveppnum sem óx í smásjánni sem var varpað upp á tjald.. Færa hann til þegar hann óx út úr mynd...

Bætt í albúm: 14.10.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband