Brenndur skógur
Svæðið sem við vorum á var mjög undarlegt. Það var friðað og svo var það ekki friðað og svo var herinn með aðstöðu þarna og svo var skógurinn brenndur og ég veit ekki hvað og hvað... En þetta var brennda svæðið.. Fallegur mosagróður hefur sprottið upp..
Bætt í albúm: 30.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.