Pseudevernia furfuracea
Flott ásætuflétta.. Þessi er mikið notuð í franska ilmvatnsbransanum því við ákveðna verknun þá framleiðir hún efni sem kallast "Concrete" sem er efni sem getur haldið ilmefnum í sér og leyst það út hægt og sígandi sem er einmitt það sem ilmvötn eiga að gera..
Bætt í albúm: 30.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.