Úti í feltinu þá var mikið um Cladonia genusinn.. Stórkostlega fallegar Lichens.. ég vona að ég fari rétt með þegar ég segi að þessar séu Cladonia macilienta... Ég verð að viðurkenna að þesar lauðleitu rugluðu mig alveg í rýminu en voru rosalega flottar..
Bætt í albúm: 30.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.