Og svo var komið heim í laboratory.. Við komum með fullan bíl af smásjám og dóti til að stúdera flétturnar, skófirnar og mosana sem við fundum úti í móa.. Hér er mitt lið Sara og Sarah að koma sér fyrir... Sara er Cladonia freak... frábært að hafa svoleiðis manneskju í hópnum.. hún kenndi okkur mikið en umfram allt þá held ég að við höfum hlegið ALLA helgina..
Bætt í albúm: 30.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.