Kalldbadhusið

Þetta er baðhús úti í sjónum við ströndina í Malmö. Þarna er veitingastaður, gufubað og hægt að henda sér í sjóinn. Við löbbuðum nú bara að þessu til að kíkja.. Verðum að skella okkur í bað seinna.. Það var klikkað lofthræðsludæmi að labba að þessu því það glittir í sjóinn á milli plankanna.. Ég var ekki að fíla það... Það stór-sér víst á handleggnum á Valda eftir að hann studdi mig yfir..

Bætt í albúm: 26.8.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband