Ströndin í Lomma
Markaðurinn var rétt fyrir ofan ströndina í Lomma. Við kíktum aðeins á ströndina en það var rok og heldur svalt sem hentaði okkur Íslendingunum vel. Þarna var hópur af gaurum með svona segl sem dró þá áfram á brimbrettunum sínum.. Frekar kúl að sjá.
Bætt í albúm: 26.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.