Þessi lampi gengur undir nafninu "lampahelvítið" hann á ekki skylt við neinar skreytingar, jól, list eða annað. Hann var úti á miðju Litla torgi í ár og var víst í fyrra á Varnhemtorginu. Kannski þurfum við einhverjar útskýringar á þessu flykki til að skilja þetta.
Bætt í albúm: 16.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.