Æi þeir eru svo væmnir þessir jólasveinar... Svo voða miklir vinir... Takið eftir hvað skeggið á Stekkjastaur er vel klippt... Ég réðst á það með klippum fyrr um daginn.. Skallabletturinn þar sem ég rak mig í sést ekki á þessari mynd. Úpps... Einnig tókst mér að missa stjórn á kippunum og raka aðeins upp í hárið... (Ég hef enga hárgreiðsludömuhæfileika)
Bætt í albúm: 16.12.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.